Stelpurnar okkar
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti á stórmóti með því að vinna Íra 3-0 í gær. Ætti ekki að koma á óvart. Ingólfur Arnarson kom við á Írlandi og tók með sér allar konur sem gátu eitthvað í fótbolta. Gerðatrína menntamálaráðherra bað um að vera titluð íþróttamálaráðherra og lét hafa eftir sér: Hjúkkit, ég var farin að halda að við Kiddi fengjum enga ókeypis utanlandsferð á næsta ári, sko útaf kreppunni, þússt...?