22 október 2008

Leiðréttingar

Það er rétt að það komi fram hér varðandi síðustu færslu að ég fæ í rauninni ekki skrifað á Grand Rokk, skuldirnar mínar eru einfaldlega frystar þar til niðurstaða fæst úr viðræðum við alþjóða gjaldeyrissjóðinn.

Og þar sem stóð að dóttir mín væri heilbrigð átti að sjálfsögðu að standa: "litla svínið er heilbrigt."

Engin ummæli: