01 október 2008

Sofa svínabörnLitla svínið svaf í sínu eigin rúmi í fyrsta sinn í nótt. Keli var ekki sáttur. Búið að stela plássinu hans.

Engin ummæli: