Lækkar aftur

Þar sem ég er maðurinn sem felldi Glitni er mér bæði ljúft og skylt að leyfa ykkur hinum að fylgjast með dauðateygjunum hjá þessu óskabarni þess hluta þjóðarinnar sem er fæddur annað hvort á Seltjarnarnesi eða í Garðabæ.

Keypti semsagt á genginu 4.49 í gær og það fór alla leið í 4.79 í dag (sem var þessi 6,7% hækkun sem ég talaði um) en endaði daginn í "aðeins" 4,67.

Watch this space!

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu