Þjálfaramálin hjá KR leyst
Forsíðufrétt á DV í gær. (Og ekki lýgur DV.) Gin og tónik, Páski, gin og tónik! Steingrímur Njálsson flytur í vesturbæinn. Það gekk sá brandari fyrir nokkrum árum þegar Gaui Þórðar var að þjálfa KR, drakk ennþá og beit rithöfunda í nefið auk þess að lúlla hjá eiginkvennum leikmanna liðsins, að aðalástæðan fyrir góðu gengi liðsins væri ræða þjálfarans fyrir leiki: "Ef þið vinnið ekki þennan leik, þá ríð ég konunum ykkar!" Nú getur Steingrímur tekið við, og hótað á svipaðan en öllu verri hátt. Og KR verða Íslandsmeistarar. Vinna sennilega meistaradeildina líka.