04 ágúst 2005

Dragkeppnin búin

Þetta gekk nú bara nokkuð vel í kvöld, þið getið fylgst með fjölmiðlum ef þið komust ekki að sjá showið, maður á von á því að það verði nokkuð mikið fjallað um þetta.

Sigurvegarinn varð Drag-kóngur en ekki drottning og við eigum alveg eftir að spá í hvaða áhrif það hefur.

En Tínó the Tangólover átti fyllilega skilið að vinna.

Fyrir þá sem vilja bara fá Drag-drottningu þá skal það gefið upp hér að ein drottning bar höfuð herðar og augnhár yfir hinar og hún hét... Roxie.

Verst að hún var ekki að keppa.

En fyrir þá sem vilja fá nákvæma lýsingu á kvöldinu skal bent á www.immagaddus.blogspot.com

Engin ummæli: