Er Mánagatan að seljast? - 14. kafli

Fékk tölvupóst frá leigjendunum í dag. Þeir segjast ekki ná að flytja út fyrir fimmtudag, sem átti að vera afhendingardagur. Þetta þýðir að hlutir eins og skipting á fasteignagjöldum, hússjóði og rafmagnsreikningi þurfa að reiknast út uppá nýtt. Það er að segja ef kaupandi samþykkir yfirhöfuð þessa seinkun.

Getur verið að þetta falli um sjálft sig?

Watch this space!

Ummæli

Unknown sagði…
Jó gamli karl. Ertu ekki orðin 40+
?
Til hamingju með það. Vona að þetta mánaglötunardæmi fari að ganga upp.

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu