02 febrúar 2009

Er Mánagatan að seljast? - 14. kafli

Fékk tölvupóst frá leigjendunum í dag. Þeir segjast ekki ná að flytja út fyrir fimmtudag, sem átti að vera afhendingardagur. Þetta þýðir að hlutir eins og skipting á fasteignagjöldum, hússjóði og rafmagnsreikningi þurfa að reiknast út uppá nýtt. Það er að segja ef kaupandi samþykkir yfirhöfuð þessa seinkun.

Getur verið að þetta falli um sjálft sig?

Watch this space!

1 ummæli:

Mossmann sagði...

Jó gamli karl. Ertu ekki orðin 40+
?
Til hamingju með það. Vona að þetta mánaglötunardæmi fari að ganga upp.