Má ég fá tíuþúsundkallinn minn til baka?

Fjármálaeftirlitið lokaði á öll viðskipti með bréf í Glitni (og flestum öðrum skúffufyrirtækjum) í morgun. Bréfin mín eru því enn skráð á genginu 3,91 en í rauninni verðlaus þar sem ég get ekki selt þau, ekki einu sinni með tapi.

Steingrímur Joð sagði í morgun í útvarpinu að það væri mikilvægt að menn héldu rósinni.

Hvaða rós?

Ummæli

Rósinni sem allir eru að tala undir

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu