Meira um dætur

Í respons til póstar Magga: Strætið var 1990. Það eru 365 lélegar uppfærslur á því á ári víðsvegar um heiminn og þó ein þeirra hafi verið í Svíþjóð gerir það ekki Gíó að snillingi.

Síðan ég flutti heim hef ég tekið upp tvo siði í leikhúsferðum mínum. Fyrst vandi ég mig á það að labba út í hléi. Svo vandi ég mig á það að vera bara heima.

En í alvöru, hvað er að í leikhúsbransa sem ræður aðallega börn fastráðinna starfsmanna? Ég þarf ekki að nefna dæmi, þau eru svo mörg. Er þörfin fyrir framþróun í íslensku leikhúsi virkilega svo lítil að við viljum sjá sama fólkið á sviðinu, kynslóð eftir kynslóð?

Ummæli

Unknown sagði…
i'm a poet who is trying to find out if my poetry can cross cultural lines. if you will please take a look and let me know what you think, feel free to jump around my site, davidepatton.blogspot.com
Thank you
David

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu