01 júlí 2009

Tímalaus snilldÞó það væri bara fyrir gleraugun sem Felix er með í kynningunni þá er þetta algerlega óborganlegt stöff. Myndbandið er tekið upp á litla sviði Borgarleikhússins, nokkrar ungar stúlkur leika hljómsveitina, meðal annarra eru þar Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir sem síðar stjórnaði Stundinni okkar og Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona. Sjálft bandið sést í mýflugumynd uppi á palli, allir í sama rauða plastjakkanum.

Engin ummæli: