01 júní 2009

Úff

Þetta lag (í original útgáfu) var á toppi bandaríska smáskífulistans daginn sem ég fæddist. Á undan því hafði verið I heard it through the grapevine með Marvin Gaye og á eftir kom Everyday people með Sly and the Family Stone.


Engin ummæli: