Blóð og fúss
Það er varla hægt að gera betur en að spila á frábærum tónleikum með pönkbandinu sínu og vinna svo brjóstgóða ljósku í fússball.
Fyndna var að hún heimtaði að við spiluðum upp á bjór og rauk svo burt í (fússi) þegar hún tapaði. Skuldar mér sem sagt bjór.
Ummæli