01 apríl 2009

Jón Ásgeir, Hannes Smára og Björgólfur Thor koma færandi hendi

Þeir eru mættir, karlarnir, með nokkur þúsund milljarða sem þeir voru að taka út af sparisjóðsbókunum sínum á Tortóla og ætla að redda okkur öllum út úr kreppunni.

Hvaða dagur er annars í dag?

Engin ummæli: