Þetta snýst ekki um það hvað manni finnst gott, þetta snýst um það hverju maður hefur efni á!

Gullin setning úr Álperu eftir Jón Benjamín. Fór á frums í gær. Skemmti mér vel, á köflum jafnvel frábærlega. Samt sorglegt hvað ógæfuhjónunum tekst alltaf að eyðileggja fyrir þessu leikfélagi.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu