15 apríl 2009

Er ég farinn að vinna í fiski?

Vaknaði klukkan fimm í morgun, kveikti á tölvunni og fór að vinna. Mætti í vinnuna klukkan sjö og vann aleinn í sjoppunni í klukkutíma áður en nokkur hræða önnur kom á svæðið.

Yfirgaf vinnustaðinn klukkan að verða hálfsex. Kvusslags vinnudagur er þetta?

Engin ummæli: