22 mars 2009

Spúkí draumur

Rósu dreymdi í nótt að mamma hennar væri að skipa henni að taka Gullu litlu frá okkar frábæru dagmömmu. Rósa var reið og skildi ekki af hverju hún þyrfti að gera þetta.

Taka þarf fram að mamma Rósu lést fyrir áratug.

En allavega, mamman hélt því fram í draumnum að Gulla þyrfti að vera hjá annarri dagmömmu, í GRAFARholti.

Svo Rósa hringdi í dagmömmuna okkar og sagði að Gulla kæmi aldrei aftur til hennar.

Úff!

Engin ummæli: