24 mars 2009

Plata og tónleikar

Platan er komin í framleiðslu. Kemur út á föstudag eða laugardag. Tónleikar á Grand Rokk á laugardagskvöld uppúr tíu. Mætið, það er frítt inn og veitingar í boði. Morðingjarnir spila líka.

Tóndæmi á www.myspace.com/blodblodblod

2 ummæli:

Marta (Hin dularfullar) sagði...

veitingar í boði?!?

Bjössi sagði...

Jamm, og ég er ekki að tala um snittur!