07 mars 2009

Konur og fjölmiðlar

Silja Bára femínisti var að birta frétt um það að á árinu 2008 hefðu 78% viðmælenda íslenskra fjölmiðla verið karlmenn.

Hún lét það ógert að nefna að konurnar sem skipuðu hin 22%in töluðu fjórum sinnum meira en karlarnir.

Engin ummæli: