07 mars 2009

Er Mánagatan að seljast? - 18. kafli

Póstur kom i gær. Innihélt stimpluð afrit af húsnæðislánaskuldabréfum.

Við erum semsagt búin að selja helvítis draslið!

Ætlaði að kíkja í fasteignablað moggans um daginn, bara að gamni til að sjá hversu margir aðrir hefðu afrekað þetta sama, að þinglýsa kaupum í vikunni.

Og tók eftir því að það var ekkert fasteignablað með mogganum.

Frosinn markaður indeed.

Og samt seldum við.

Geri aðrir betur.

Engin ummæli: