Er Mánagatan að seljast? - 17. kafli

Fórum á fund fasteignasala í dag og gengum frá afsali. Það verður sent í þinglýsingu á morgun og allt ætti að vera frágengið í vikulokin.

Samt er Kappaflingfling að standa sig í að reyna að standa í vegi fyrir þessu. Fengu pappírana í hendur fyrir 3 vikum en eru enn ekki búnir að drullast til að aflýsa lánunum sem voru borguð upp í byrjun mánaðarins.

Sennilega allir starfsmenn of uppteknir við pappírstætarana til þess að sinna öðrum störfum.

Watch this space!

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu