05 febrúar 2009

Vinnan mín

Eftir að hafa verið vinnandi maður í nokkrar vikur er það að renna upp fyrir mér...

... hve djöfulli gaman það er að vinna á svona geðveikum vinnustað þar sem fokking groundbreaking hlutir er að gerast reglulega.

Gerði mér enga grein fyrir því í barneignarleyfinu auðvitað, en ég hef saknað vinnunnar.

Engin ummæli: