08 febrúar 2009

Er Mánagatan að seljast? - 16. kafli

Fengum bréf frá kappaflingfling á föstudaginn. Opnuðum það og út datt skuldabréf.

Það er búið að greiða upp lánin sem hvíldu á íbúðinni.

Afsal í lok febrúar.

Watch this space!

Engin ummæli: