25 janúar 2009

Málþroski barna

Jæja, þá er litla svínið búið að læra tvö fyrstu orðin.

"Mamma"

og

"datt"

Kemur sér vel ef ég verð einhverntímann kærður fyrir heimilisofbeldi.

Engin ummæli: