03 janúar 2009

Er Mánagatan að seljast? - 9. kafli

Fengum tilboð í dag sem við samþykktum. Kaupandi fer í greiðslumat á mánudaginn, segist ætla að taka yfir lánin og færa um leið viðskipti sín í Kaupthing til þess að reyna að hafa þá góða. Niðurstaða greiðslumats ætti að liggja fyrir í vikunni og þá (ef vel gengur) verður gengið frá kaupsamningi.

Watch this space!

Engin ummæli: