19 janúar 2009

Er Mánagatan að seljast? - 12. kafli

Nú hefur lán að upphæð ca. 900.000 kr. verið greitt upp. Hvað ætlar Kaupthing Bank að gera næst til að leggja stein í götu okkar sem viljum bara fá að selja íbúð sem við þurfum ekki lengur?

Watch this space! Fasteignasalinn ætlar nebbla að tilkynna Kappaflingfling á morgun að íbúðin sé seld og ég er viss um að John Cleese verður ekki hress.

Engin ummæli: