Er Mánagatan að seljast? - 10. kafli

Kaupthing vill ekki leyfa neinum að yfirtaka lánin okkar að því er virðist. Nokkuð ljóst að ef okkur tekst einhverntímann að losna við þessa eign verður snarlega hætt í viðskiptum við þann glæpabanka.

Nú á að reyna við Íbúðalánasjóð með allskonar tilfæringum, hækka kaupverðið svo gaurinn fái 80% lán og gefa svo afslátt á kaupverði svo hann geti notað allt lánið til að ganga frá kaupunum.

Watch this space!

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu