28 janúar 2009

Er Mánagatan að seljast? - 13. kafli

Skrifuðum undir kaupsamning í morgun. Leigjendurnir flytja út í næstu viku og þá verður eignin afhent og bróðurpartur kaupverðs greiðist til okkar.

Nei, reyndar til að vera með þetta rétt þá greiðist kaupverðið til Kaupthings hins nýja, sem notar peninginn til að greiða upp lánin okkar á eigninni.

Afsal er ráðgert um mánaðamótin febrúar-mars.

Watch this space!

Engin ummæli: