21 desember 2008

Skammdegi

Í gær liðu 4 klst og 7 mínútur milli sólarupprásar og sólseturs.

Í dag verða það 4 klst og 8 mínútur.

Bjart framundan.

Engin ummæli: