20 desember 2008

Roxie Hart

Chicago á NRK. Það er ekki á hverju kvöldi sem maður horfir á Renee Zellweger og hugsar: "Þetta gerði ég nú betur en þú lilla mín..."

Engin ummæli: