16 desember 2008

Nýr ritstjóri DV


Ákveðið hefur verið að Reynir Traustason taki við starfi sem seðlabankastjóri í kjölfar þess að Björgólfur Guðmundsson var skipaður biskup yfir Íslandi.
Nýr ritstjóri DV sem tekur við af Reyni mætti til starfa í dag og lét taka af sér þessa passamynd.

Engin ummæli: