25 desember 2008

Jólin jólin allstaðar...


Feitibjörn óskar landsmönnum öllum, nær og fjær (sérstaklega fjær) gleðilegra jóla og hagvaxtar á komandi ári.Maðurinn á myndinni hannaði úrið sem ég fékk í jólagjöf frá mömmu. Annars fékk ég geðveikan frakka frá Rósu og alinþykkan stafla af bókum, jibbí. Byrjaði á Hallgrími Helgasyni strax í nótt og hún fór vel af stað. Sérstaklega þetta komment strax á bls. 1:

"Það skvettist smá blóð í glasið hennar Munitu. Ég var ekkert að segja henni frá því. Hún var með rautt hvort sem er."

Anyways... gleðileg jól og takk fyrir gömlu!

Engin ummæli: