16 desember 2008

Er Mánagatan að seljast? 7. kafli

Nei, því miður, hann féll á greiðslumati, sagði fasteignasalinn stúrinn í gær.

Um leið og ég lagði á var hringt frá annarri fasteignasölu. Tilboð komið og það milljón hærra en hitt. Tilboðið er gert með fyrirvara um skoðun á íbúðinni og við förum og sýnum hana í kvöld.

Watch this space!

Engin ummæli: