01 desember 2008

Er Mánagatan að seljast? 6. kafli (eða var það 5. kafli?)

Fór upp í Faxafen í dag með yfirlýsingu húsfélags, sem mér hafði verið sagt að ég þyrfti nauðsynlega að skila af mér sem fyrst svo kaupin gætu gengið í gegn.

Kom að læstum dyrum hjá Remax Skeifunni.

Hringdi í gaurinn: "Hva! er búið að loka sjoppunni?"

- "Já, það er búið að loka sjoppunni.... nei, ég meina, við erum að hagræða í rekstri og sameina söluskrifstofur..."

Watch this space!

Engin ummæli: