Bókadómur - 10 ráð (osfrv) eftir Hallgrím Helgason

Þessi var fljótlesin og bráðskemmtileg. Sniðugt að blanda saman stríðsviðbjóðnum frá Júgóslavíu, kauðslegum íslenskum krimmum og Eurovision. Las hana í einni striklotu og leiddist aldrei.

Fín bók, takk, tengdapabbi.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu