Stelpurnar okkar part II

Heyrt í tjaldinu á Grand Rokk:

"Já, en vallaraðstæður voru náttúrulega afleitar. Og þessi leikur hefði aldrei farið fram ef að þetta hefði verið karlalandsliðið."

- "Útaf vallaraðstæðunum?"

"Nei. Útaf því að karlalandsliðið mun aldrei komast í umspil um sæti á stórmóti."

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu