23 nóvember 2008

Rúnar Trausti
Þessar konur eiga ýmislegt sameiginlegt. Óformleg könnun á Google og ja.is leiddi í ljós að enginn Íslendingur virðist bera nafnið sem tengir þessar fjórar og eflaust nokkrar fleiri.

1 ummæli:

Immagaddus sagði...

Jú.
Þær eiga það sameiginlegt að,
Rúnar Trausti.
Hefur sofið hjá þeim öllum.

Orðhengill dagsins. calenon.
Sem er ágætis hugmynd um að kalónaþær.