Er Mánagatan að seljast?
Hún fór á sölu í janúar, þegar allt lék í lyndi á fasteignamarkaðnum. Einn fasteignasali talaði um yfirvofandi hrun markaðarins sem "tímabundna lægð, kannski tvær þrjár vikur" en ég hló.
Við gáfum okkur frest til loka september til að selja hana og ljúka þar með kaupum á Miðbrautinni. Í september þurftum við að fara aðra leið til að fjármagna þau kaup og settum Mánagötuna á leigu.
Í síðustu viku hringdi í mig maður frá Remax. Þar eru menn ekki á launum heldur commission only og hafa fækkað starfsfólki um helming á þessu ári. 16 söluskrifstofur eru orðnar sex.
Fasteignasalinn sem er búinn að hafa okkur á skrá síðan í janúar fór í fýlu. "Eftir alla þá vinnu sem ég hef lagt í þetta fyrir ykkur!" - sem hefur nota bene ekki skilað einu einasta tilboði.
Gæinn frá Remax er búinn að hringja tvisvar í morgun, er að ganga frá tilboði.
Watch this space!
Við gáfum okkur frest til loka september til að selja hana og ljúka þar með kaupum á Miðbrautinni. Í september þurftum við að fara aðra leið til að fjármagna þau kaup og settum Mánagötuna á leigu.
Í síðustu viku hringdi í mig maður frá Remax. Þar eru menn ekki á launum heldur commission only og hafa fækkað starfsfólki um helming á þessu ári. 16 söluskrifstofur eru orðnar sex.
Fasteignasalinn sem er búinn að hafa okkur á skrá síðan í janúar fór í fýlu. "Eftir alla þá vinnu sem ég hef lagt í þetta fyrir ykkur!" - sem hefur nota bene ekki skilað einu einasta tilboði.
Gæinn frá Remax er búinn að hringja tvisvar í morgun, er að ganga frá tilboði.
Watch this space!
Ummæli
fullt af fólki þarna í kring um húsið sem mun vilja vinna fyrir þig fyrir lítið
Þá borgar Mánagatan alveg helling eða allt.
Staðfestingarorðið er:lowssemp.
Sem er heiti á næsta disk Lay Low.