Paranoia

Klukkan hálftíu í morgun var Fréttablaðið ekki komið. Í huganum spunnust upp ótal samsæriskenningar. Útgáfan farin á hausinn, allur pappír í landinu gerður upptækur til seðlaprentunar, Bretar hafa gert innrás og tekið alla fjölmiðla upp í skuldir...

...svo kom blaðið. Helvítis Pólverjinn sem ber það út hefur bara sofið yfir sig.

Ummæli

Immagaddus sagði…
Fékk ekki blaðið í morgun.
Helvítis Pólverjinn sem berþað út er farinn heim til Pollands.

Staðfestingarorðið er: Watcnpd, sem er þorpið sem hann býr í.

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu