Nú byrjar ballið
Glitnir í Noregi sakað um milljarða fjárdrátt.
Efnafólk uppvíst að skattsvikum.
Fjölgar á vanskilaskrá.
Kaupþing segir upp fólki og borgar ekki uppsagnarfrestinn.
Ísland lúffar fyrir Bretum og lætur þá lána sér fyrir Icesave skuldunum.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn bannar íslenskum ráðherrum að segja þjóðinni satt.
Ráðherrar skuldsetja þjóðina án samráðs við Alþingi.
Þunglyndislyf hækka í verði.
Af hverju er ég rólegur?
Ég er ekki með myntkörfulán. Íbúðarlánið mitt er á 4.15% vöxtum og ekki með endurskoðunarákvæði, leigan dekkar afborganirnar og vel það. Ég á ekki bíl. Ég er ekki með yfirdrátt. Ég fæ enn skrifað á Grand Rokk. Dóttir mín er heilbrigð.
Efnafólk uppvíst að skattsvikum.
Fjölgar á vanskilaskrá.
Kaupþing segir upp fólki og borgar ekki uppsagnarfrestinn.
Ísland lúffar fyrir Bretum og lætur þá lána sér fyrir Icesave skuldunum.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn bannar íslenskum ráðherrum að segja þjóðinni satt.
Ráðherrar skuldsetja þjóðina án samráðs við Alþingi.
Þunglyndislyf hækka í verði.
Af hverju er ég rólegur?
Ég er ekki með myntkörfulán. Íbúðarlánið mitt er á 4.15% vöxtum og ekki með endurskoðunarákvæði, leigan dekkar afborganirnar og vel það. Ég á ekki bíl. Ég er ekki með yfirdrátt. Ég fæ enn skrifað á Grand Rokk. Dóttir mín er heilbrigð.
Ummæli