30 september 2008

Svo fólk haldi nú ekki að ég sé með verðbréf á heilanum...

...þá er gaman að segja frá því að knattspyrnumaðurinn Liam Lawrence, sem leikur með Stoke City, fór út með hundinn sinn að labba í gær en það vildi svo óheppilega til að hann datt um hundinn og tognaði illa. Hann mun ekki leika með liði sínu næstu vikurnar.

Ekki fylgdi sögunni hvort mikill missir væri að þessum fótafima manni.

Engin ummæli: