Skothelt tipp!

Í fyrramálið verður opnað með viðskipti á hlutabréfum í Glitni á genginu 1,96. Fyrir helgi var gengið um 16 og fyrir mánuði um 30. Fáir fjárfestar munu standast freistinguna að kaupa á þessu lága gengi á morgun.

Semsagt: gengið mun hækka hratt. Fer auðvitað ekki aftur upp í 16 í bráð, hvað þá 30, en gæti alveg farið upp í svona 6-7 í vikunni.

Ergó: maður á að kaupa á morgun og selja á föstudaginn!

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu