Níu ár



Í dag eru níu ár slétt síðan ég var í mestu makindum heima hjá mér á Bragagötunni þegar stelpa sem ég hafði verið að deita kom í heimsókn, skítug, hás og þvæld eftir að hafa verið á þjóðhátíð. Við miðum í dag við þessa dagsetningu þegar við reiknum út hvað við höfum verið lengi saman.


Eftir ellefu daga eigum við svo blóma - og ávaxtabrúðkaupsafmæli. Helvíti þægilegt, ég slepp með að gefa henni banana.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu