Húsráð Rósu og Bjössa - Part VIII

Þegar börn ná um það bil þriggja mánaða aldri er algengt að þau læri að velta sér á grúfu sem er algeng orsök vöggudauða. Þá getur verið gott að eiga góða heftibyssu og hefta barnið við dýnuna svo það liggi kjurt á bakinu.

ATH: oft nægir að hefta bara föt barnsins við dýnuna en sum börn geta verið mjög þrjósk.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu