Húsráð Rósu og Bjössa - Part V

Stundum lendir fólk í því að koma að barni sínu í vöggu þar sem það er farið að blána, sérstaklega í framan.

Ef slíkt gerist, er það iðulega vegna þess að barninu er kalt. Breiðið teppi eða sæng yfir barnið og hyljið það algerlega svo því hlýni fljótt.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Ef barn fer að sýna bláma, er einnig þjóðráð að snúa viðkomandi barni í 180 gráður,þannig að andlit þess snúi frá kodda og þar með nái barnið andanum aftur. (held ég)

Word werification dagsins er lqbrn, sem er einmitt hljóðið sem barnið gefur frá sér þegar búið er að snúa því.

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu