20 júlí 2008

Fjölskyldufyrirtækið

Pabbi, mamma, börn og bíll. Öll höfum við einhverntímann unnið hjá flugfélagi allra landsmanna. Pabbi lengst, þó að brói sé nú óðum að ná honum. Hann var einmitt á fundi um daginn þar sem var verið að tilkynna um 2-300 uppsagnir. Þeir sem eru að verða (eða orðnir) atvinnulausir ættu að geta huggast við að horfa á:


Engin ummæli: