Ekki aftur í IKEA á þessu ári!

Sver það. Það er mannskemmandi að fara þetta. Fyrir nú utan ferðatímann, maður er fljótari á Þingvelli for helvede.

Tók eftir einu þegar ég slafraði í mig stórum skammti af kjötbollum - því ég þurfti á k0lvetni að halda til að afbera þetta helvíti - húsgögnin í kaffiteríunni í IKEA eru ekki IKEA húsgögn.


Hvernig skyldi standa á því?

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu