05 júlí 2008

Bústaðarferð


Nú ætlum við að leggja land undir fót og drífa okkur í sumarbústaðinn með Gullu, Kela og Pjakk. Kominn tími til að njóta blíðunnar í sumarfríinu og nýta hana í eitthvað annað en framkvæmdir í íbúðum! Adios!

Engin ummæli: