04 júlí 2008

9 1/2 vikna


Gulla var í læknisskoðun í dag. Mældist 5.55kg (var 3.1) við fæðingu og 59cm (var 49). Með þessu áframhaldi verður hún farin að æfa körfubolta 7 mánaða gömul.

Engin ummæli: