Húsráð Rósu og Bjössa - Part II

Ungabörn eiga það til að grenja hátt og lengi og sumir segja að með því séu þau að þjálfa í sér lungun. Ekki eru allir sammála en ljóst er að mikið loft fer um lungu barnsins meðan það er óhuggandi.

Því þá ekki að nota tækifærið og láta krílið blása upp sundkúta, vindsængur, jafnvel gúmmíbáta?

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu